Nemendur í valáfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) nýttu sér á dögunum aðstöðuna í hinum nýja Eldaskála skógræktarinnar og bökuðu yfir opnum eldi súkkulaðikökur í appelsínuberki. Gómsæti með þeyttum rjóma og skreytt með hrútaberjum, eins og sést á einni myndanna.
María Carmen Magnúsdóttir kennari