Forvarnardagur nýnema í ML var haldinn 24. september sl. Dagskráin hófst á fyrirlestrum, Guðni Sighvatsson talaði um gildin í skólastofunni og Óli Örn Atlason um samskipti á netinu. Heiti hans fyrirlesturs, Bara 1 like í viðbót, er lýsandi fyrir marga notendur í netheimum.
Eftir fyrirlestrana var haldið út í Eldaskála þar sem útivistarkennararnir Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir stóðu fyrir hópefli og hamborgaraveislu.
Hér eru nokkrar myndir frá deginum.
María Carmen Magnúsdóttir forvarnarfulltrúi ML