Nú er lokið kosningum til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Nýja stjórnin er skipuð eftirtöldum:
Stallari: Birkir Grétarsson frá Þórisholti í Reynishverfi
Varastallari: Þórhildur Hrafnsdóttir frá Ólafsvík
Gjaldkeri: Þjóðbjörg Eiríksdóttir frá Gýgjarhólskoti.
Aðrir þeir sem skipa stjórnina eru:
Ritnefndarformaður: Margrét Björg Hallgrímsdóttir frá Miðhúsum
Skemmtinefndarformenn: Kári Benónýsson frá Miðtúni í Rangárvallasýslu og Karl Gústaf Skaftason frá Brautarholti.
Íþróttaformenn: Einar Ágúst Hjörleifsson frá Fossi og Sveinn Sigurðarson frá Steinsholti
Skólaráðsfulltrúar: Jóhanna Herdís Sævarsdóttir frá Borðeyri og Ástrún Svala Óskarsdóttir frá Hvolsvelli
Vef- og markaðsfulltrúi: Vigdís Eva Steinsþórsdóttir frá Ási í Mýrdalshreppi
Árshátíðarformaður: Lovísa Guðlaugsdóttir frá Grímsstöðum í Rangárþingi eystra
Tómstundaformaður: Kristbergur Ómar Steinarsson frá Hvolsvelli.
– pms