mlSkólanum verður slitið og stúdentar brautskráðir, laugardaginn 27. maí.   Athöfnin verður í íþróttahúsinu  og hefst kl. 12:00 á hádegi.

28 nýstúdentar verða brautskráðir þessu sinni, 14 af hvorri braut, ef allt fer eins og stefnir í, 15 piltar og 13 stúlkur. 

Að athöfn lokinni er gestum boðið að þiggja veitingar í matsalnum,

Eins og venja er til hittast júbílantar um kvöldið, snæða  hátíðarkvöldverð og rifja upp gömul kynni.

pms