merkimlSkipulag til loka annar liggur nú fyrir og má sjá það hér fyrir neðan.  Það verður ekki kennsla í dymbilviku, en skóli hefst eftir páskaleyfi þriðjudag 22. apríl. Þá verður kennsla á sumardaginn fyrsta og síðan alla virka daga til 8. maí, en þá hefst prófatíminn, með fyrsta prófi laugardag 10. maí. Síðasta próf verður mánudag 19. maí. Endurtektarpróf í 1.-3. bekk verða öll í vikunni eftir skólaslit.

Próftafla verður birt nemendum áður en þeir halda í páskaleyfi.

 

 

 

skoladagatverkf

pms