Þessi fyrsta vika í skólanum er fastmótuð og hefðir ráða ríkjum. Hver dagur er skipulagður og felur í sér nýja atburði í lífi þeirra sem eru að hafja nám.
Þetta er vissulega tími sem reynir á, en til þessa hefur vikan gengið afskaplega vel, að því er best er vitað. Henni lýkur í dag með þeirri hefð sem elst er, en það er skírnin í Laugarvatni.
Fleiri myndir eru í myndasafni.