vatnsslagurÍ dag átti sér stað árlegur vatnsslagur að vori, undir öruggri stjórn og vökulu auga Pálma Hilmarssonar, húsbónda. Tilgangur þessa ats er fyrst og fremst að koma kroppnum á hreyfingu og brosi á andlitin á prófatíma. Allt fór hið besta fram sem fyrr, en myndir fjalla betur um svona nokkuð en orðin geta.

– pms