Nemendur gerðu sér Dagamun í síðustu viku. Á miðvikudag og fimmtudag var hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur sátu námskeið, fyrirlestra, ýmsar uppákomur eða hvað eina sem sett var upp í dagskrá Dagamunar. Myndir segja meira en mörg orð eins og hér má sjá.
Dagamunur
by admin | mar 17, 2021 | Almennar fréttir