dimissioÍ dag er síðasti kennsludagur skólaársins og nemendur 4. bekkjar fagna þeim áfanga sérstaklega. Í morgun áttu sér stað hefðbundin morgunverk, og eftir hádegið taka við hefðbundin síðdegisverk, sem fela í sér, meðal annars, sundlaugarferð að Stöng, heimsóknir til starfsfólks og loks hátíðarkvöldverð.

Á mánudag er það síðan prófatíminn með allri sinni alvöru. Brautskráning og skólaslit verða laugardaginn 25. maí.

– pms