alfheidur dogunNemendur í stjórnmálafræði í ML fengu fengu heimsókn í dag frá stjórnmálasamtökunum Dögun. Álfheiður Eymarsdóttir frá Dögun hélt stutta framsögu og svo hófust umræður og fyrirspurnir. Fundurinn var hinn ágætasti og nemendur fróðari um stefnumál Dögunar. Samtökin eru grasrótarhreyfing og samsett úr nokkrum hópum og flokkum, s.s. Frjálslynda flokknum, Hreyfingunni, Borgarahreyfingunni svo eitthvað sé nefnt.

Helgi Helgason