halldorathordisHalldóra Þórdís Skúladóttir hlaut þriðju verðlaun í smásagnakeppni FEKÍ (Félag enskukennara á Íslandi) veturinn 2012-13, en verðlaunin voru afhent síðastliðinn föstudag. Halldóra Þórdís er frá Seli í Grímsnes- og Grafningshreppi og nemandi í 4. bekk náttúrufræðibrautar.

Saga Halldóru heitir Mud Cakes, en þema keppninnar var leikir/games. Allar verðlaunasögurnar má sjá í þessum bæklingi, en keppt var í fjórum aldursflokkum. Saga Halldóru Þórdísar er á bls. 25-6.

ÁHI/pms