leikhusNemendur í kynjafræði brunuðu í bæinn til að sjá leikritið Dúkkuheimili, í Borgarleikhúsinu. Ferðin var viðburðarík, því fyrir sýningu borðaði hópurinn saman og eftir sýningu voru umræður með aðstandendum uppsetningarinnar. Nóra er ein þekktasta kvenpersóna sögunnar og þetta verk Ibsens skilur margt eftir sig sem verður tekið til umræðu í kynjafræðinni. Eins og sjá má á myndinni mættum við tímanlega og vorum spennt!

FRH