mldagur2Í gær var ML-dagurinn, árlegur kynningardagur skólans. Sunnlenskir gunnskólanemar heiðruðu okkur með heimsókn sinni. Það er sérstök ástæða til að þakka grunnskólunum og sveitarfélögunum á svæðinu fyrir að leggja í þann kostnað og umstang sem svona löguðu fylgir.  

Það var ekki annað sjá en gestirnir ættu ágætan dag hjá okkur, en honum lauk með því að hópnum var boðið að fylgjast með söngkeppni skólans, Blítt og létt.

pms

Myndir frá deginum.