Skólastarf vorannar er hafið með þeim hætti að fjarvinna er fyrstu vikuna hjá nemendum og kennurum.

Nemendum verða sendar leiðbeiningar í tölvupósti vegna upphafs annarinnar á þessum covid-tímum. Staðkennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. jan.

Skólameistari