Nýlega fóru nemendur í fjölmiðlafræði í vettvangsferð á 365 miðla og í RÚV. Tilgangur ferðarinnar að var að kynna sér starfsemi og starfsumhverfi þessara miðla. Nemendu fengu meðal annars að fylgjast með beinum útvarpsútsendingum, skoða sviðsmyndir og lesa fréttir. Óhætt er að segja að ferðin hafi verið fróðleg – en ekki síður skemmtileg.
Örlygur Axelsson