Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir munu heimsækja skólann á morgun til að fræða okkur um ableisma (fötlunarfordóma) og hvernig hann hefur áhrif í þeirra daglega lífi. Viðburðurinn er öllum opinn.
Oft gleymist að gera ráð fyrir fjölbreytileikanum í samfélaginu. Við höfum öll gott af því að átta okkur á eigin fordómum og forréttindum. Það er þörf á vitundarvakningu. Tökum þátt í henni með því að mæta á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 20. nóvember
Klukkan 11:30-12:15
Í matsalnum í ML
FRH