Við í Menntaskólanum að Laugarvatni erum afar stolt af því að hafa hlotið nafnbótina „Fyrirmyndarstofnun 2017“ á uppskeruhátíð SFR / Stofnana bæja og borga / Stofnana ríkisins s.l. miðvikudag. Erum í 5. sæti í flokki meðalstórra stofnana hvar 45 stofnanir tilheyra. Meðfylgjandi merki höfum við því rétt á að nota út árið.
Sjá: www.sfr.is