Nemendur á 1. ári í útivistarvali gengu uppá Laugarvatnsfjall í vikunni. Við fengum, sól, rok, logn, haglél, rigningu og allt sem er þarna á milli en vorum samt bara á ferðinni í u.þ.b. 2 tíma 😊
Hallbera Gunnarsdóttir útivistarkennari
by admin | okt 1, 2018 | Almennar fréttir
Nemendur á 1. ári í útivistarvali gengu uppá Laugarvatnsfjall í vikunni. Við fengum, sól, rok, logn, haglél, rigningu og allt sem er þarna á milli en vorum samt bara á ferðinni í u.þ.b. 2 tíma 😊
Hallbera Gunnarsdóttir útivistarkennari