kynningardNú leiða nemendur ML gesti úr grunnskólum á Suðurlandi um húsakynni og kynna það sem á veginum verður. Það er hlustað á æfingu hjá kórnum, aðstaða nemenda á heimavistunum er skoðuð, það er gengið um skólahúsið, þar sem farið er í ýmislegt sem að dvöl í skólanum lýtur og þá taka kennarar við hópunum og kynna sig og þær greinar sem þeir kenna. Að öllu þessu loknu er gestum boðið til kvöldverðar og síðan á söngkeppni skólans Blítt og létt.

-pms

myndir