Á dögunum fóru kynjafræðinemendur á 1. ári á sýninguna: Góðan daginn faggi með honum Bjarna Snæbirnssyni. Leikritið var virkilega áhrifaríkt og skemmtilegt. Bjarni er einlægur í sinni frásögn og nemendur voru ánægð með ferðina.

Hér er hægt að lesa meira um þessa sýningu: https://leikhusid.is/syningar/godan-daginn-faggi/

Karen Dögg kynjafræðikennari