Nemendur 3ja árs í áfanganum Hreyfing og heilsa fást við ýmis viðfangsefni í tímum. Í gær var verkefni þeirra að velja lag, semja dans við lagið  og æfa hann síðan.  Að lokum dönsuðu þau dansinn sinn  fyrir samnemendur  við mikinn fögnuð nemenda og kennara 🙂

Dansarnir voru virkilega flottir og dansararnir fimir og og glæsilegir! Hér eru nokkrar myndir.

María Carmen Magnúsdóttir