Gríma Guðmundsdóttir, formaður stýrihóps um Heilsueflandi framhaldsskóla veitti í gær viðtöku skjali til staðfestingar á því að skólinn hefði unnið til GULLS í þeim hluta verkefnisins sem lýtur að hreyfingu. Hreyfingarárið stóð yfir síðastliðinn vetur. Það var Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnisstjóri sem afhenti viðurkenninguna og við erum auðvitað harla montin af árangrinum.
pms