utiskolaheimsoknElsti árgangurinn í leikskólanum og fyrstu tveir bekkir grunnskólans taka þátt í útiskólaverkefni, sem er hluti að samræmdu starfi sem unnið er að, eftir að grunnskóli og leikskóli á Laugarvatni hafa verið sameinaðir.  Útiskólanemarnir komu í bókasafnið í morgun ásamt Dröfn Þorvaldsdóttur og Margréti Harðardóttur, kennurum sínum.  Þarna var spilað, lesið og hvílt. Tveir miklir áhugamenn um dráttarvélar sökktu sér ofan í fræðibækur um þetta uppáhaldsefni.

Svo var haldið í skógarferð.

-pms

myndir