xg heimsokn mlNú fara að nálgast kosningar og stjórnmálaflokkunum hefur verið boðið að kíkja í heimsókn í tima í stjórnmálafræði. Síðastliðinn fimmtudag (18. okt.) kom formaður nýstofnaðs flokks Hægri grænna, Guðmundur Franklín Jónsson í heimsókn og kynnti stefnu flokksins. Umræður voru fjörugar og nemendur höfðu um margt að spyrja. Von er á fulltrúum fleiri stjórnmálaflokka í kynningu bæði fyrir og eftir áramót.

Helgi Helgason