stelpur og strakar althingiNemendur 4F,  í félagsfræði 303, fóru í heimsókn á Alþingi 16. október.  Eftir móttöku í Alþingishúsinu var nemendum kynntur vefur Alþingis. Eftir það lá leiðin á þingpallana þar sem gestirnir hlustuðu á  á þingmenn takast á í þingsal.

Að lokum var farið á kaffihús og málin rædd yfir léttri máltíð. Á myndunum má sjá nemendur á leið inn í Alþingishúsið og að heimsókn lokinni á kaffihúsi.

 

Í FÉL303 er lögð áhersla á stjórnmálafræði en einnig er komið inn á aðferðarfræði, þjóðhagfræði og ef tími vinnst til  eru kynnt helstu lögfræðihugtök.

Helgi Helgason kennari í stjórnmálafræði.

stelpurutanalingi

 

matureftir alingi