Í áfanganum Hreyfing og heilsa hefur í haust verið farið út í nærumhverfi skólans og það nýtt á ýmsan hátt.
Farið var í gönguferðir, strandblak, garðleiki eins og kubb, frisbí, keilu og boccia, ratleiki ofl. og í síðasta tímanum sem nýttur var úti var farið í Laugarvatn og svo í sund svo dæmi séu tekin.
María Carmen íþrótta- og heilsufræðingur