Fagnað í leikslok: Litla hryllingsbúðinÞað var gerður góður rómur að frumsýningu leikhóps Mímis s.l. föstudag á Litlu hryllingsbúðinni og sannarlega ástæða til að hvetja til þess að áhorfendur streymi á sýningar leikhópsins sem framundan eru. Þær eru á eftirfarandi stöðum og tímum:

18. mars kl. 20:00 Þingborg, Flóahreppi
19. mars kl. 20:00 Félagsheimili Seltjarnarness
20. mars kl. 20:00 Félagsheimilið Heimaland, V-Eyjafjöllum
21. mars kl. 16:00 Leikskálar, Vík
22. mars kl. 20:00 Félagsheimilið Hvoll, Hvolsvelli

Það má senda miðapantanir á netfangið solveigthr@ml.is 

pms

myndir frá frumsýningu