fyrirlADHD 11Í morgun bauðst nemendurm að sækja afar áhugaverðan fyrirlestur á vegum foreldrafélags skólans, FOMEL.

María Carmen Magnúsdóttir, formaður félagsins, kynnti fyrirlesarann, Finn Andrésson, sem fjallaði í framhaldinu um líf sitt með leshömlun og ofvirkni.

Finnur ræddi brotakennda skólagöngu sína og hvernig hann náði síðan tökum á tilverunni.   Hann bauð viðstöddum að skrifa spurningar til sín á miða, sem hann svaraði síðan greiðlega.

pms

MYNDIR