human-rights-logoAð undanförnu hefur staðið yfir endurskoðun á jafnréttisáætlun skólans, eftir að Jafnréttisstofa hafði sett fram tilteknar athugasemdir við hana. Freyja Rós Haraldsdóttir bar hitann og þungann af endurskoðuninni, en meðan á vinnunni stóð var hún rædd á samráðsfundum hennar, skólameistara og aðstoðarskólameistara. 

Hér er á ferðinni afar metnaðarfull áætlun, sem má finna hér.

-pms