Nú hafa verið birtar á vefnum niðurstöður úr könnun sem gerð var meðal foreldra allra nemenda skólans í janúar á síðasta ári.

Ekki verður annað lesið úr niðurstöðunum en að hópurinn sem þátt tók sé ánægður með flest það sem viðkemur skólanum og fyrir það erum við auðvitað þakklát.

Jafnframt komu fram gagnlegar athugasemdir og ábendingar sem horft er síðan til í markmiðssetningu og stefnumótun.

pms