Nú er námsmati að ljúka og jólafríið að hefjast.

Skrifstofa skólans lokar kl. 15 föstudaginn 18. desember og opnar aftur þegar kennsla

hefst á nýju ári, fimmta janúar.

Starfsfólk Menntaskólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og vonar að allir muni njóta

frísins til hins ítrasta. Þessu til marks höfum við tekið höndum saman og sendum

jólakveðju á fésbókarsíðu Menntaskólans að Laugarvatni.

Kíkið á kveðjuna 🙂

Kær jólakveðja,

Menntaskólinn að Laugarvatni