20171003 kano

Útivistarval 1. árs nema er vinsælt og skemmtilegt. Fyrsta ferð skólaársins er kanó ferð yfir Laugarvatn, niður Hólaá og útí Apavatn. Nemendurnir fóru í 3 hópum og gekk það stór vel. Nemendur nutu náttúrunnar, samverunnar og sumir hópar veðurblíðunnar 🙂

Fleiri myndir má sjá hér.

Kv. Hallbera