Ein af föstu ferðum útivistar valáfanga á 1. ári er kanóferð á vatninu. Við notuðum tækifærið í síðustu lotu sem þau komu í skólann og skelltum okkur á vatnið. Veðrið var alls konar eins og lífið sjálft 🙂
Allt gekk vel og stóðu nemendur sig með prýði. Myndirnar tala sínu máli.
Hallbera útivistarkennari