Rétt fyrir hádegi á mánudaginn var, þann 4. mars kom kór MH í ML og hélt rúmlega hálftíma tónleika í matsalnum fyrir nemendur og starfsfólk skólans.  Stjórnandi kórsins er Hreiðar Ingi Þorsteinsson, gamall ML-ingur, stúdent 1998. Að tónleikum loknum snæddu gestirnir hádegismat með ML-ingum. Við þökkum kór MH kærlega fyrir tónleikana og komuna.

VS