Kór1

Á þriðjudagsmorguninn var héldu 107 kórmeðlimir og fimm starfsmenn af stað til Bolzano á Ítalíu í tónleikaferð. Þau koma heim á sunnudaginn kemur, og í framhaldi munum við fá ferðasögu.

Heim kominn ætlar kórinn að halda tvenna lokatónleika, þá fyrri í Skálholtskirkju fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:30 – sjá fb-viðburð: https://www.facebook.com/events/1012928005556134/

og þá seinni í Guðríðarkirkju föstudaginn 27. apríl kl. 20:00 – sjá fb-viðburð: https://www.facebook.com/events/2063298847017146/

Verð á tónleikana eru 3000. kr, frítt fyrir 12 ára og yngri. Og að sjálfsögðu bjóða þau alla hjartanlega velkomna.  

VS