likamsimyndÞessi fyrirsögn er nú bara sett þarna til að vekja athygli, en í dag flutti Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir, fyrirlestur fyrir 1. bekk í lífsleikni, um heilsu og líkamsímynd. Hún tók fyrir spurningar eins og: Hvað er líkamsímynd? Hvernig mótast hún? Hvaða áhrif hefur hún á sjálfsmat og líðan? Hvernig er hægt að bæta líkamsímynd? Hvernig lítur heilbrigður kroppur út? Hvað skiptir máli varðandi líkamlega heilsu?

Ákaflega áhugavert að mikilvægt umfjöllunarefni á tímum staðalímynda.

(myndir í myndasafni)

pms