Í námsmatsviku hafa útskriftanemar kynnt lokaverkefnin sín á málstofum.
Óhætt er að segja að verkefnin séu fjölbreytt og metnaðarfull. Má þar nefna fræðslumyndbönd, tónlist, smíðar, teikningar, matreiðsla, bækur og hefðbundnar ritgerðir um fjölbreytt málefni.
Látum nokkrar myndir fylgja.
Karen Dögg umsjónaraðili lokaverkefnis