Á föstudagskvöldið var frumsýndi leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni, leikrit gert eftir samnefndri kvikmynd frá 1982; Með allt á hreinu.

Frumsýning var í Aratungu og þar voru einnig sýndar tvær sýningar á laugardeginum.

Í stuttu máli sagt sló leikhópurinn í gegn!

 

Næstu sýningar verða sem hér segir:

Þingborg:   mánudaginn 25. mars kl. 20:00

Mosfellsbær – Hlégarður:   fimmtudaginn 28. mars kl. 20:00

Hvolsvöllur – Hvoll: föstudaginn 29. mars kl. 20:00 og laugardaginn 30. mars kl. 14:00

Vík – Leikskálar:    31. mars kl. 14:00