Niðurstöður könnunarinnar “Stofnun ársins” hafa verið gerðar heyrumkunnar. Menntaskólinn að Laugarvatni raðast mjög ofarlega og mun bera titilinn “Fyrirmyndarstofnun” næsta árið.  ML mældis í 5 sæti þeirra 162 stofnana landsins sem tóku þátt í könnuninni, sem Sameyki stendur fyrir, og í 4 sæti í sínum flokki (20-49 starfsmenn) af 44 stofnunum.  Er þetta frábær árangur.

Okkur hlotnaðist einnig þessi heiður árið 2014 og árið 2017.

Sjá: https://sfr.is/library/Kjarasvid/Kannanir/Stofnun-arsins/Stofnun-arsins-2019/Stofnun%20A%CC%81rsins-2019-netid.pdf

Hph