Núna á vordögum var tölvukerfi ML fært yfir til Menntaskýsins sem er í umsjón Háskóla Íslands.  Yfirfærslan hafði það í för með sér að hreinsa þarf út stillingar frá fyrra kerfi og eru nemendur hvattir til að lesa sig til í leiðbeiningum á síðunni www.menntasky.is

Þessi yfirfærsla hefur áhrif á allt sem viðkemur O365 þ.e. Outlook/tölvupóst, OneDrive og Teams.