Í gær var kosið til nýrrar stjórnar í Nemendafélaginu Mími og atkvæði voru talin á aðalfundi. Nýja stjórnin er svona skipuð:
Stallari: Einar Ágúst Hjörleifsson frá Fossi í Hrunamannahreppi
Varastallari: Kristbergur Ómar Steinarsson frá Hvolsvelli
Gjaldkeri : Þórmundur Smári Hilmarsson frá Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi
Skólaráðsfulltrúar: Fjóla Bergrún Sigmarsdóttir frá Kirkjubæjarklaustri og Íris Eyþórsdóttir frá Hveragerði
Íþróttaformenn: Fjölnir Grétarsson frá Selfossi og Finnur Jóhannesson frá Brekku, Biskupstungum
Skemmtinefndarformenn: Viðar Benónýsson frá Miðtúni, Rangárþingi eystra og Skafti Þorvaldsson frá Hveragerði
Tómstundarformaður: Vilhjálmur Snær Ólason frá Hveragerði
Ritnefndarformaður: Margrét Helga Steindórsdóttir frá Hrygg, Flóahreppi
Árshátíðarformaður: Sólveig Þrastardóttir frá Hveragerði
Vef- og markaðsfulltrúi: Hafsteinn Veigar Ragnarsson frá Vogum á Vatnsleysuströnd
Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í mikilvægu og krefjandi starfi.
/pms