ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Grænfáninn í sjötta sinn!

Grænfáninn í sjötta sinn!

Síðastliðinn föstudag fengu nemendur úr umhverfisnefnd ML sinn sjötta grænfána í sögu Menntaskólans að Laugarvatni hjá Landvernd. Þessi verðlaun eru afrakstur vinnu umhverfisverndarnefndar ML fyrir árin 2021-2023. Nemendur unnu verkefni út frá skóla á grænni grein hjá...

Glæsilegir vortónleikar í Guðríðarkirkju

Glæsilegir vortónleikar í Guðríðarkirkju

Vortónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni voru haldnir föstudaginn 28. apríl í Guðríðarkirkju. Tvennir vel heppnaðir tónleikar voru haldnir fyrir fullri kirkju og var stemningin virkilega létt og góð. Eyrún kórstjóri stýrði kórnum af einskærri snilld og var...

Afmælisdagurinn – ML 70 ára

Afmælisdagurinn – ML 70 ára

Miðvikudagurinn 12. apríl, afmælisdagur ML rann upp bjartur og fagur. Eftir morgunverð var hringt til afmælishúsfundar þar sem skólameistari fór yfir dagskrá dagsins og afhenti nemendum og starfsfólki afmælisgjöf, bláan ægifínan bakpoka með merki skólans og nafni...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?