ML 70 ára
Frá 70 ára afmælishátíð Menntaskólans að Laugarvatni.
Freyja Rós hlýtur hvatningarverðlaun Heimilis og skóla
Freyja Rós Haraldsdóttir prýðist mörgum höttum við Menntaskólann að Laugarvatni. Hún er jafnréttisfulltrúi skólans ásamt því að sinna kennslu og starfi gæðastjóra. Freyja hefur unnið ötult starf undanfarin ár við að beina sviðsljósinu að einelti og annars konar...
Tjaldferð útivistar
Þann 19. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að geta verið viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða...
Áhorfendanálgun
Á dögunum hélt Menntaskólinn að Laugarvatni vinnustofu fyrir starfsfólk skólans þar sem Benna Sörensen frá Ofbeldisvarnarskólanum sá um fræðsluna. Benna fjallaði um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum, sem nú er formlega orðin hluti af stefnu ML í...
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?