ML 70 ára

Myndasafn Nemel

Skannaðar gamlar myndir frá fyrri námsárum

Nemendur í ML taka þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA 

Nemendur í ML taka þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA 

Nemendur í 2. bekk á félags- og hugvísindabraut, í Menntaskólanum að Laugarvatni tóku þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA mánudaginn 7. apríl sl. Margrét Elín Ólafsdóttir kennari kynnti í þroskasálfræðitíma vitundarvakningu Barnaheilla sem snýst um að vekja almenning...

Skemmtun og lærdómur á Dagamun og Dollanum í ML

Skemmtun og lærdómur á Dagamun og Dollanum í ML

Dagana 12. til 14. mars voru afar óhefðbundnir skóladagar hjá nemendum í Menntaskólanum að Laugarvatni enda var Dagamunur, Dollinn og árshátíð haldin þá dagana. En á Dagamun falla allir hefðbundnir tímar niður frá miðvikudegi til föstudags og taka þá við fjölbreytt...

Segðu það upphátt

Segðu það upphátt

Í ár safnar Lionshreyfingin á Íslandi fé til styrktar Píeta-samtakanna undir merkinu „Rauða fjöðrin". Menntaskólinn að Laugarvatni styrkti Lions klúbbinn á Laugarvatni um þrjár fjaðrir í tilefni verkefnisins sem mun fara af stað...

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?