Ljsmynd_af_merki_sklansÍ dag var opnuð ný heimasíða Menntaskólans að Laugarvatni. Almenn ánægja er með nýju síðuna meðal nemenda og starfsfólks. Heimasíðan hefur verið lengi í vinnslu og þó svo að hún sé nú orðin sýnileg þá verður haldið áfram að vinna í henni næstu vikurnar. Verkefnisstjóri er Aðalbjörg Bragadóttir en hún hefur unnið að gerð heimasíðunnar undanfarna mánuði.