Í gær, mánudaginn 17. janúar, fóru fram kosningar til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML og á aðalfundi félagsins í gærkvöldi var talið upp úr kjörkössum og úrslit urðu ljós.

Nýja stjórn Mímis skipa:

Stallari – Óskar Snorri Óskarsson

Varastallari – María Sif Rossel Indriðadóttir

Gjaldkeri – Sesselja Helgadóttir

Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúar – Lingný Lára Lingþórsdóttir og Lilja Dögg Jóhannsdóttir

 Skemmtinefndarformenn – Ragnar Ingi Þorsteinsson og Birgir Smári Bergsson

Íþróttaformenn – Elías Páll Jónsson og Magnús Skúli Kjartansson

Árshátíðarformenn – Ragnar Leó Sigurgeirsson og Þrándur Ingvarsson

Tómstundaformaður – Hákon Kári Einarsson

Ritnefndarformaður – Margrét Inga Ágústsdóttir

Vef- og markaðsfulltrúi – Jóhannes Torfi Torfason

 

Menntaskólinn óskar nýkjörinni stjórn gæfu og velfarnaðar í störfum.