Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa:
Stallari – Sigríður Helga Steingrímsdóttir
Varastallari – Sunneva Sól Árnadóttir
Gjaldkeri – Ástráður Unnar Sigurðsson
Vef- og markaðsfulltrúi – Álfheiður Björk Bridde
Árshátíðarformenn – Esther Helga Klemenzardóttir og Högni Þór Þorsteinsson
Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúar – Ingunn Ýr Schram og Þórný Þorsteinsdóttir
Ritnefndarformaður – Ólafía Sigurðardóttir
Íþróttaformenn – Orri Bjarnason og Þorfinnur Freyr Þórarinsson
Tómstundaformaður – Sölvi Rúnar Þórarinsson
Skemmtinefndarformenn – Andrés Pálmason og Halldór Friðrik Unnsteinsson
Nýkjörnum stjórnarmeðlimum er óskað til hamingju með kjörið og velfarnaðar í mikilvægum störfum sínum.
Hér eru myndir af nýkjörnum og fráfarandi stjórnarliðum.
VS