Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa:

Stallari – Kristján Bjarni R. Indriðason

Varastallari – Sindri Bernholt

Gjaldkeri – Kolbrá Hekla Guðjónsdóttir

Skóla- og jafnréttisfulltrúar – Ingibjörg Gísladóttir og Sigurlinn María Sigurðardóttir

Árshátíðarformenn – Karen Hekla Grönli og Sólbrá Sara Leifsdóttir

Skemmtinefndarformenn – Ásta Ivalo og Oddný Benónýsdóttir

Íþróttaformenn – Bjarni Sigurðsson og Sigurður Heiðar Guðjónsson

Tómstundarformaður – Einar Ísberg

Ritnefndarformaður –  Jóna Guðlaug Guðnadóttir

Vef- og markaðsformaður – Jónína Njarðardóttir

Nýkjörnum stjórnarmeðlimum er óskað til hamingju með kjörið og velfarnaðar í mikilvægum störfum sínum.

VS