adalheidurÁ stjórnarfundi í foreldraráði þann 21. janúar gekk Engilbert Olgeirsson úr stjórn þar sem hann á ekki lengur barn í skólanum og í staðinn kom varamaður inn í stjórnina, Aðalheiður Helgadóttir, Reykholti og tekur hún við starfi gjaldkera af Engilbert. Í stjórninni eru fyrir þær Sigríður Björk Gylfadóttir, formaður og Geirþrúður Sighvatsdóttir, ritari.

Fundargerð stjórnarfundarins og mynd af Sigríði og Geirþrúði er að finna hér.

pms