Í haust var nýuppgert kennslueldhús tekið í notkun í húsnæði HÍ á Laugarvatni. Eldhúsið er samnýtt af Menntaskólanum og Grunnskóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni sem kostuðu framkvæmdina. Guðmundur Finnbogason aðstoðarskólastjóri hafði yfirumsjón með að hanna skipulag og innréttingar rýmisins sem er allt hið glæsilegasta eins og sést á meðfylgjandi myndum.
María Carmen íþrótta- og heilsufræðingur