Í áfanganum Hreyfing og heilsa hefur síðustu ár myndast hefð fyrir því að vera með danskennslu í vikunni fyrir árshátíð Menntaskólans.

Dansaður er ræll, skottís, enskur vals, djæf og línudans, allt eftir því hvað tíminn hefur leyft. Þetta hefur mælst vel fyrir og þótt mjög gaman.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr dansviku.

 

María Carmen, íþóttafræðingur og kennari